þriðjudagur, 22. maí 2007

Í sól og sumaryl

Jæja, þá eru liðnir nokkrir dagar frá því ég skrifaði síðast. Linda er alltaf að skamma mig fyrir að skrifa ekki reglulega.

Noh, en hvað um það, ég var nú að spá í að fara að kíkja bráðum í heimsókn, en ég held ég sleppi því þar sem það er jú bara snjór og bylur hjá ykkur... og það verður örugglega líka æi sumar...buuuhh.

Hérna er sól og sumar, og ég var að lesa á mbl.is að það væri spáð met hita sumri í Danmörku í sumar... það er nú fínt... en ekki nógu gott, ég er ekki nógu hrifin af þessari hitabreytingu sem er að gerast í heiminum:-(

´Kveðja Kibban

1 ummæli:

Unknown sagði...

Hæ Kristjana

Það er nú gott að vita að veðrið er gott í Danmörku. En þú skalt sko búa þig undir snjóskafla og hríð næst þegar þú kemur til Íslands því hér snjóar og snjóar og stærsta haglél fannst í gær eða í dag sem hefur fundist á Íslandi. Svona er Ísland í dag.

Annars hlakka ég sko til að fá að sjá þig einn góðan veðurdag, kannski þú komir með veðurblíðuna til klakans.

Hver veit?

Kveðja Linda pinda pæ